TRANSFORMERS ONE er hin ósagða upprunasaga Optimus Prime og Megatron, betur þekktir sem svarnir óvinir, en voru eitt sinn vinir og allt að því bræður sem breyttu örlögum Cybertron að eilífu. Í hinni fyrstu algerlega tölvuteiknuðu Transfomers mynd er TRANSFORMERS ONE með heimsfrægum leikröddum, meðal annars Chris Hemsworth, Brian Tyree Henry, Scarlett Johansson, Keegan-Michael Key, Steve Buscemi, ásamt Laurence Fishburne og Jon Hamm.