Leigðu eða kauptu kvikmyndir á YouTube eða í Google TV
Ekki er hægt að kaupa kvikmyndir á Google Play lengur

Mission: Impossible - Dead Reckoning

2023 • 163 mínútur
3,5
4 umsagnir
96%
Tomatometer
12
Flokkun
Gjaldgeng
Einkunnir og umsagnir eru ekki staðfestar  Nánar
Ekki er hægt að velja hljóð eða skjátexta á þínu tungumáli. Hægt er að velja skjátexta á tungumálinu enska, franska (Frakkland), franska (Kanada), hollenska, spænska og spænska (Rómanska Ameríka).

Um þessa kvikmynd

Ethan Hunt (Tom Cruis) og IMF teymið hans fara í sína mestu hættuför hingað til: Þau þurfa að finna hættulegt nýtt vopn sem ógnar öllu mannkyninu áður en það fellur í rangar hendur. Örlög heimsins eru að veði og lífshættulegt kapphlaup í kringum heiminn hefst. Ethan þarf að kljást við dularfullan og valdamikinn óvin og neyðist til að íhuga að ekkert er mikilvægara en þetta verkefni - ekki einu sinni líf ástvina hans.
Flokkun
12

Einkunnir og umsagnir

3,5
4 umsagnir

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.