Hæfustu fornleifafræðingar heims og könnuðir eru leiddir af sagnfræðingnum Mána Thors og fara um borð í ótrúlegan 300 metra kafbát Ulysses og fara djúpt niður í leyndardóma hafsins. Markmið leiðangursins breytast skyndilega þegar hópurinn verður að vernda Atlantis í stað þess að skoða hana. Myndin er full af frábærum tæknibrellum, húmor, vináttu og samvinnu.