Hreinsarinn 3: Jakkinn: Bindi 3

· Lindhardt og Ringhof
Электронная кніга
22
Старонкі
Ацэнкі і водгукі не спраўджаны  Даведацца больш

Пра гэту электронную кнігу

Bertram vill ekki fara til lögreglunnar með hlutinn sem hann fann í fóðri stolna jakkans. Lögreglan er á eftir honum og hann kærir sig ekki um að koma nálægt laganna vörðum. Eitt kvöldið mannar hann sig upp í að hringja án þess að segja til nafns. En hann er drukkinn og búinn að reykja nokkrar jónur og lögreglan tekur hann ekki trúanlegan. Síðar kemst Bertram að því að mamma hans er í lífshættu. Hann reynir að vara hana við en hún tekur heldur ekki mark á honum. Hann bregður á það ráð að fylgjast með ferðum hennar og uppgötvar að hún er farin að vera með manni sem hann kannast ekkert við.
Þegar Bertram gengur á hana viðurkennir hún að hún sé komin með kærasta og að þau ætli að flytja burt og hefja nýtt líf saman. Bertram grefst fyrir um hvar maðurinn býr og brýst inn í íbúðina hans til að komast að því hvaða mann hann hefur að geyma. Í fórum mannsins finnur hann fölsuð vegabréf og ljósmynd af manninum í leðurjakkanum sem hann stal á veitingastaðnum.

Hreinsarinn er glæpasaga í sex þáttum.
Inger Gammelgaard Madsen (f. 1960) er danskur rithöfundur. Inger Gammelgaard Madsen er grafískur hönnuður að mennt. Fyrsta glæpasaga hennar, „Dukkebarnet", kom út 2008. Hún hefur skrifað fjölmargar glæpasögur, meðal annars „Drab efter begæring" (2009), „Slangers gift" (2014), „Dommer og bøddel" (2015) og „Blodregn" (2016).

Ацаніце гэту электронную кнігу

Падзяліцеся сваімі меркаваннямі.

Чытанне інфармацыb

Смартфоны і планшэты
Усталюйце праграму "Кнігі Google Play" для Android і iPad/iPhone. Яна аўтаматычна сінхранізуецца з вашым уліковым запісам і дазваляе чытаць у інтэрнэце або па-за сеткай, дзе б вы ні былі.
Ноўтбукі і камп’ютары
У вэб-браўзеры камп’ютара можна слухаць аўдыякнігі, купленыя ў Google Play.
Электронныя кнiгi i iншыя прылады
Каб чытаць на такіх прыладах для электронных кніг, як, напрыклад, Kobo, трэба спампаваць файл і перанесці яго на сваю прыладу. Выканайце падрабязныя інструкцыі, прыведзеныя ў Даведачным цэнтры, каб перанесці файлы на прылады, якія падтрымліваюцца.