Fimmti riddarinn: Bindi 5

· Lindhardt og Ringhof
E-book
302
Páginas
As notas e avaliações não são verificadas Saiba mais

Sobre este e-book

Í fimmtu bókinni um Kvennamorðklúbbinn leitar Lindsay Boxer að hættulegasta morðingjanum til þessa, sannkölluðum engli dauðans.

Nýr meðlimur Kvennamorðklúbbsins, lögfræðingurinn Yuki Castellano, gengur til liðs við Lindsay Boxer til að rannsaka röð dularfullra dauðdaga sem eiga sér stað meðal sjúklinga á sjúkrahúsi. Á sama tíma standa stjórnendur spítalans í hörðu dómsmáli vegna læknamistaka og eru því síður en svo samvinnuþýð. En Lindsay og Yuki eru sannfærðar um að morðinginn sé einn af starfsfólkinu og þær leggja allt í sölurnar til að komast að hinu sanna, enda er mikið í húfi.

Kvennamorðklúbburinn

Kvennamorðklúbburinn er röð spennusagna eftir James Patterson. Þær eiga það allar sameiginlegt að gerast í San Francisco og innihalda sömu fjórar aðalpersónurnar, konur sem láta ekkert stoppa sig til að réttlætið nái fram að ganga. Árið 2007 voru gerðir sjónvarpsþættir sem byggðu á bókunum og báru sama nafn.

Bókin fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum hjá notendum Goodreads.

James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin.

Maxine Paetro er bandarískur rithöfundur. Hún er best þekkt fyrir bæði stakar bækur og seríur sem hún hefur skrifað með James Patterson.

Avaliar este e-book

Diga o que você achou

Informações de leitura

Smartphones e tablets
Instale o app Google Play Livros para Android e iPad/iPhone. Ele sincroniza automaticamente com sua conta e permite ler on-line ou off-line, o que você preferir.
Laptops e computadores
Você pode ouvir audiolivros comprados no Google Play usando o navegador da Web do seu computador.
eReaders e outros dispositivos
Para ler em dispositivos de e-ink como os e-readers Kobo, é necessário fazer o download e transferir um arquivo para o aparelho. Siga as instruções detalhadas da Central de Ajuda se quiser transferir arquivos para os e-readers compatíveis.