Sudoku er spilaður í 9x9 hnitakerfi, sem er skipt í minni 3x3 hnitakerfi sem kallast "svæði".
Markmiðið er að fylla tóma reiti með tölum á milli 1 og 9, þannig að hver tala birtist aðeins einu sinni í hverjum dálki, röð og svæði.
Leikir með erfiðleikastigin Auðvelt, Venjulegt og Erfitt hafa aðeins eina lausn. Martraðar-leikir hava margar mögulegar lausnir.
Margar stillingar:
- fyrir spjaldtölvur og síma
- sjálfvirk vistun
- tölfræði
- engin takmörk á hversu oft er hægt að bakka
- erfiðleikastigin Auðvelt, Venjulegt, Erfitt, Martröð
Þessi leikur hefur allur verið þýddur á íslensku.